Karfan þín

Námskeið þar sem eru æfingar sem henta öllum sem vilja auka úthald, bæta þol og styrk, þjálfa með sér jákvætt hugarfar og setja sér markmið og vinna markvist að þeim í hverri viku. 15 mín markmiðasetning í hverjum tíma og 45 mín æfingar. Námskeiðin henta bæði þeim sem eru að koma til baka eftir langa pásu sem og þeim sem eru vanir að æfa reglulega.

 

Innifalið í námskeiðinu er:

  • 4 vikna námskeið.
  • Lokaðir hóptímar kennt 3x í viku.
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar