Karfan þín

Námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt. Styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd og léttum lóðum, teygjum og slökun. Farið er yfir mataræði, andlega heilsu og annað fróðlegt sem tengist heilsu og vellíðan. Námskeiðið fer fram í infrarauðum heitum sal. 

 

Innifalið í námskeiðinu er:

  • Lokaðir hóptímar kenndir 1x - 3x í viku í infrarauðum heitum sal.
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar