Karfan þín

Frábærir tímar þar sem gerðar eru æfingar fyrir kvið og bak. Þetta eru tímar þar sem við vinnum með miðjuna/core-ið í líkamanum. Sterkari miðja gerir okkur sterkari fyrir allt sem við tökumst á við í okkar daglega lífi, vinnu, hreyfingu og íþróttir. Core-ið / miðjan er límið sem heldur okkur saman. Tíminn byggist á góðum fjölbreyttum æfingum og einnig eru æfingar fyrir mjaðmir, bak og rass. Tíminn endar svo á góðum teygjum.

 

Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi:

  • 4 vikna námskeið.
  • Fræðsla og gott utanumhald.
  • Leiðbeiningar um mataræði.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Sundlaug Hellu
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar