Nýtt og spennandi námskeið með bland af hárri og lágri ákefð. Styrkir grindarbotn, mótar vöðva, eykur brennslu og liðleika á skemmtilegan hátt með góðri tónlist.
Hentar öllum getustigum og hægt að taka á sínum hraða. Frábær leið til þess að koma sér í betra form á skemmtilegan hátt.
Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi:
- 4 vikna námskeið.
- Lokaðir hóptímar
- Kennt 2x í viku.
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Leiðbeiningar um mataræði.
- Æfingar og verkefni. Ítar- og fræðsluefni.
- Aðgangur að lokuðum facebook hóp.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.