Karfan þín

Námskeiðið hentar fyrir fólk á öllum aldri. Einstaklingsmiðuð þjálfun sem hentar byrjendum sem og lengra komnum. Námskeiðið er fjölbreytt þar sem hver tími er sérstakur. Æfingakerfið er sett upp með áherslu á vöðvauppbyggingu, líkamsbeitingu, líkamsmótun, þolþjálfun, minnkun fituprósentu og að upplifa þá vellíðan sem fylgir því að hreyfa sig. Frábær félagsskapur. Haldið er vel utan um viðskiptavininn. Vigtun og ummálsmæling í byrjun námskeiðs og lok námskeiðs.  

Vigtun vikulega fyrir þá sem vilja. Umræða um hreint mataræði og lífsstílsbreytingu. Aðstoð við að setja sér raunhæf markmið og ná markmiðum sínum. 

 

Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi:

  • 6 vikna námskeið.
  • Þjálfun 2x sinnum í viku.
  • Fræðsla og gott utanumhald.
  • Leiðbeiningar um mataræði.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Sundlaug Hellu
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.

 

Skráðu þig núna!

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar