Karfan þín

Námskeið fyrir alla krakka 9-12 ára sem vilja ná góðum tökum á almennri líkamsrækt.

Tímarnir eru fjölbreyttir og skemmtilega uppbyggðir með æfingum fyrir alla helstu vöðvahópa líkamans. Tekið er á styrk, þoli og snerpu Markmið námskeiðisins er að fá krakka til að blómstra sem einstaklingur, bæta sig í alhliða hreysti og á sama tíma byggja upp sjálfstraust til að taka með sér út í lífið.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar