Karfan þín

Vinyasa Yoga er kraftmikið og styrkjandi jóga sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Vinyasa yoga vinnur á öllun hliðum líkamans og því góð leið til að koma sér í form eða halda sér í formi. Með jógastöðunum fæst styrkur, jafnvægi og einbeiting sem auka blóð- og súrefnisflæði um líkama og vöðva og auka alhliða úthald.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar