Karfan þín

Yin/Yang jógatímar samtvinna flæði og djúpar teygjur. Tímarnir byrja gjarnan á flæði til að hita líkamann aðeins og veita orku og enda síðan á góðum teygjum og loks slökun - saman mynda þessar andstæður frábært jafnvægi og einstaklega heildstæða æfingu fyrir líkama og sál.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar