Karfan þín

Hér er hjólað á IC7 wattahjólunum frá Life Fitness sem hafa allskyns nýja möguleika en þau eru staðsett í Smáralind, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Egilshöll og Ögurhvarfi.

Hjólað er eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er.

Litirnir eru gulur, rauður, grænn, blár og hvítur og gefa þeir til kynna álagið sem unnið er á. Rauður er þyngstur og hvítur er hvíld.

Gott er að hlaða niður ICG appinu áður en mætt er í tíma og kynna sér möguleikana sem það býður upp á.

Endurance = langar stöðugar keyrslur

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar