Karfan þín

Spinning Interval er krefjandi og árangursrík lotuþjálfun fyrir þá sem vilja hámarka árangur sinn með markvissri þolþjálfun. Tíminn byggist upp á 4-6 lotum sem keyrðar eru á 50 mínútum og stuðst er við hlutfall (%) af hámarksmarkspúlsi til að meta ákefð á hverjum tímapunkti. Til þess að ná sem mestum árangri með Interval æfingakerfinu eru þátttakendur með púlsmæla til að fylgjast með ákefð sinni auk þess sem við lærum að vinna með eigin öndun (tilfinningu) og ákefðarstýringu. Frábær einstaklingsbundin þolþjálfun í hóptíma - fyrir þá sem vilja meira!

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar