Karfan þín

Föstudaginn 15. febrúar kl. 17:15-18:45 verður RECOVERY maraþon. Við byrjum á að hjóla í 90 mín með sömu áherslum og við gerum í Recovery tímunum og förum svo inn í heita salinn þar sem við tökum djúpar teygjur og endurnærandi slökun. Èg minni á að taka handklæði með til að leggja á Yoga dýnuna, auka bol til skiptanna eftir sveittan hjólatíma og mikið af vatni/vökva! Èg lofa hita, svita og frábærri þjálfun ... en fyrst og fremst notalegri og nærandi samveru!

Kennari: Rakel

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar