Karfan þín

Jallabina er arabískur dans-fitness tími þar sem miðausturlenskir þjóðdansar og tónlist mæta samhæfðum styrktaræfingum. Anna Claessen og Friðrik Agni voru fyrstu Jallabina kennararnir á Íslandi sem gerir þessa tíma afar sérstaka fyrir World Class.

Stökktu á töfrateppið og vertu með!

  1. Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
  2. Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
  3. Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
  4. Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
  5. Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar