Karfan þín

Pallatími - Zumba Toning tímarnir eru blanda af pallaþreki og Zumba toning.

Öll gömlu, góðu og skemmtilegu pallasporin tekin í ca 30 mínútur og seinni helmingur tímans er Zumba toning þar sem tekin eru mjög einföld spor með handlóðum til að tóna og styrkja efri hluta líkamans.

Saman er þetta frábær blanda af styrk, þoli og gleði.

 

  1. Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
  2. Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
  3. Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
  4. Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
  5. Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar