Karfan þín

Í Zumba toning er dansað með handlóð til að „tóna“ efri hluta líkamans.
Tímarnir eru með aðeins einfaldari sporum en Zumba og einnig er lögð áhersla á styrk eins og á miðju, rass & læri.
Mjög góð brennsla og styrkur og að miklu leyti með eigin líkamsþyngd.
Gleðin er auðvitað einnig með þar og grípandi tónlist. Góðir tímar fyrir allar.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar