Karfan þín

Betri líðan 60+ eru tímar fyrir 60 ára og eldri, konur og karla sem vilja stunda góða hreyfingu og styrkja sig á sál og líkama.
Tímarnir eru fjölbreyttir, styrktar- og þolþjálfun og áhersla er lögð á teygjur og slökun í lok hvers tíma. Hver og einn fer á þeim hraða sem hentar.

Tímarnir hafa verið í mörg ár og iðulega skapast yndislegur félagsskapur innan hópsins.

Velkomin með okkur í skemmtilega tíma.

  1. Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
  2. Ef um miðatíma er að ræða þarf að gefa sig fram í afgreiðslu og fá miða minnst 5 mínútum fyrir tímann annars lendir viðkomandi í skammakróknum.
  3. Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
  4. Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
  5. Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
  6. Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar