Karfan þín

Core - styrkur eru tímar þar sem við vinnum með miðjuna/core-ið í líkamanum. Sterkari miðja gerir okkur sterkari fyrir allt sem við tökumst á við í okkar daglega lífi, vinnu, hreyfingu og íþróttir. Core-ið / miðjan er límið sem heldur okkur saman. Í core - styrkur tímunum hafa allir valkosti, krefjandi 30 mínútna prógram þar sem unnið verður með viðnámsteygjur og eigin líkamsþyngd. Tíminn byggist á góðum fjölbreyttum kviðæfingum og einnig eru æfingar fyrir mjaðmir, bak og rass. Tíminn endar svo á góðum teygjum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar