Karfan þín

Fjölbreyttir tímar með áherslu á styrktaræfingar í bland við krefjandi hreyfiflæði sem eykur vöðvastyrk, úthald, liðleika, hreyfifærni og vellíðan. Unnið er með eigin líkamsþyngd í bland við önnur áhöld.

Tímarnir eru kenndir í upphituðum sal ca. 33-35 gráðum og henta öllum byrjendum sem lengra komnum. 

ATH! Nauðsynlegt er að mæta með stórt handklæði.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar