Karfan þín

Frábærir tímar þar sem gerðar eru æfingar fyrir kviðvöðva og bakvöðva en þeir vöðvar eru einna mikilvægastir í að viðhalda góðri líkamsstöðu og vernda hrygginn.  Æfingarnar eru bæði hefðbundnar kvið- og bakæfingar, Peak Pilates æfingar, æfingar á Fit Ball og stöðugleikaæfingar. Æfingar sem henta öllum, bæði byrjendum og þeim sem eru í góðu líkamlegu formi.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar