Karfan þín

Pump tímar eru lyftingartímar fyrir bæði konur og karla. Pump hentar bæði fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Góðar æfingar teknar með stöng og handlóðum. Unnið með alla vöðvahópana. Engin hopp. Hörkutímar fyrir alla. 

Smáralind ATH!

Mánudagar kl. 11:30: neðri partur
Miðvikudagar kl. 11:30: efri partur

  1. Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
  2. Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
  3. Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
  4. Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
  5. Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst..
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar