Karfan þín

Hentar bæði körlum og konum og fólki af öllum stærðum og gerðum. Fólk ræður sínum þyngdum og álagi. Hér færðu góðar alhliða styrktaræfingar fyrir allan líkamann með góðum teygjum í lokin. Þetta er tilvalinn tími fyrir þig sem ert að leita eftir að tóna líkamann og styrkja. Einnig góður tími til að byrja á ef þú hefur aldrei prófað áður eða ert að koma þér aftur af stað í heilsuræktinni.

  1. Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
  2. Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
  3. Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
  4. Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
  5. Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar