Karfan þín

Í sal A fer fram þolþjálfun undir handleiðslu þjálfara. Í salnum er aðstaða til úthaldsþjálfunar í hlaupum, hjólum og tröppum. ATH að óheimilt er að deila búnaði og skal sótthreinsa allan búnað fyrir og eftir notkun.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar