Karfan þín

HÁMARK er árangursrík leið til að komast í gott form. Hámark er alhliða styrktar-og úthaldsþjálfun sem byggir á fjölbreytilegum æfingum. Lögð er áhersla á styrk, þol, úthald, liðleika, snerpu, jafnvægi o.m.fl. Lyftingar, hlaup, ketilbjölluæfingar, upptog, armbeygjur, hnébeygjur, róður og fjöldi annarra æfinga eru hluti af tímunum okkar.

Tíminn hentar öllum. Bæði byrjendum sem lengra komnum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar