Karfan þín

Tímarnir byggja á fjölbreyttum æfingum fyrir allan líkamann þar sem unnið er með bæði þol og styrk. Þessi tegund þjálfunar ýtir undir hámarks brennslu samhliða góðri alhliða vöðvauppbyggingu. Uppbygging tímanna er breytileg en áhersla er á að tímarnir séu fjölbreyttir, skemmtilegir og árangursríkir. Unnið er með eigin líkamsþyngd, teygjur, lóð, palla og stangir. Þetta eru góðir brennslu- og þrektímar fyrir bæði karla og konur. Tilvalin leið til að byrja helgina.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar