
Frábærir tímar fyrir þá sem vilja svitna og skemmta sér í takt við góða tónlist á morgnanna. Uppbyggingin er upphitun, stöðvaþjálfun og fjölbreyttar styrktaræfingar og í lokin góðar teygjur og kviðæfingar.
- Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
- Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
- Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
- Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
- Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.