Karfan þín

Frábærir tímar fyrir þá sem vilja svitna og skemmta sér í takt við góða tónlist á morgnanna. Uppbyggingin er upphitun, stöðvaþjálfun og fjölbreyttar styrktaræfingar og í lokin góðar teygjur og kviðæfingar.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar