Karfan þín

Power Fit eru hörkutímar fyrir þá sem vilja þetta extra út úr hverri æfingu! Unnið með ketilbjöllur og lóð, teygjur og þyngdir ásamt æfingum með eigin líkamsþyngd! Fjölbreyttar, krefjandi, skemmtilegar og góðar æfingar hverju sinni. Hver æfing er klukkustund, góð upphitun, æfing og teygjur og slökun í lokin. Power Fit er fyrir alla sem vilja taka vel á því, sviti og vellíðan andlega og líkamlega í skemmtilegum félagsskap!

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar