Karfan þín

Þetta eru tímar sem þú mátt ekki missa af! Uppbygging tímans er upphitun, einföld rútína á pöllum í ca 20-30  mínútur, æfingar fyrir mismunandi líkamshluta í 20-30  mínútur og kviðæfingar og teygjur í lokin. Hér er eingöngu notast við einföld og kraftmikil spor á pöllum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar