Karfan þín

Tabata er HIIT lotuþjálfun/intervalþjálfun sem hefur farið sigurför um heiminn! Viltu góða keyrslu og komast í toppform? World Class TABATA er kraftmikill tími með fjölbreyttum æfingum fyrir allan líkamann; brennslu, úthaldi og vöðvastyrk. Unnið er með þol, styrk, kraft og að lokum er unnið með kvið og bak.

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar