
WOD - WORK OF THE DAY
Tímarnir eru byggðir upp þannig að hver og einn vinnur á sínum hraða. WOD er unnið í stuttum og löngum lotum. WOD tímar henta bæði fyrir konur og karla.
WOD inniheldur blöndu af styrktarþjálfun og þolþjálfun. Skemmtilegir tímar fyrir alla. Hörkubrennsla og mikill eftirbruni eftir hvern tíma.
- Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
- Ef um miðatíma er að ræða þarf að gefa sig fram í afgreiðslu og fá miða minnst 5 mínútum fyrir tímann annars lendir viðkomandi í skammakróknum.
- Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
- Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
- Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
- Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.