Karfan þín

WOD - WORK OF THE DAY

Tímarnir eru byggðir upp þannig að hver og einn vinnur á sínum hraða. WOD er unnið í stuttum og löngum lotum. WOD tímar henta bæði fyrir konur og karla. 

WOD inniheldur blöndu af styrktarþjálfun og þolþjálfun.  Skemmtilegir tímar fyrir alla. Hörkubrennsla og mikill eftirbruni eftir hvern tíma

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar