Dekurpakkar
Laugar spa býður upp á mismunandi dekurpakka. Hvort sem það er fyrir dömuna eða herrann.
Aðgangur fyrir einn í Betri stofu Lauga Spa Reykjavík
Sjö gufur, heitur og kaldur pottur auk hvíldarherbergis.
Verð 6.200 kr.
Aðgangur fyrir tvo í Betri stofu Laugar Spa Reykjavík
Sjö gufur, heitur og kaldur pottur auk hvíldarherbergis.
Verð 12.400 kr.
Spa slökun í Laugar Spa - hálfur dagur
Þegar þú ætlar að gera virkilega vel við þig.
Verð 44.990 kr.
Spa slökun í Laugar Spa - heill dagur
Heill dagur í dekri (ma. nudd, hand- og fótsnyrting, maski).
Verð 69.900 kr.