Karfan þín

Dekurdagur í Laugar Spa

Dekurdagur í Laugar Spa

Andlitsbað, höfuðnudd, hand og fótsnyrting.
Verð 41.890 kr.

Við mælum með því að byrja dekrið í Betri stofunni áður en farið er í Lúxus Laugar Spa andlitsbað sem er sérsniðið að þörfum hvers og eins austurlenskt höfuðnudd. Síðan er spa hand- og fótsnyrting þar sem hendur og fætur fá góðan frískandi skrúbb og slakandi nudd með olíum, kremum og heitum steinum. Kærkomið dekur fyrir þreyttar hendur og fætur.

Innifalið:

  • Lúxus Laugar Spa andlitsbað
  • Austurlenskt höfuðnudd
  • Spa hand- og fótsnyrting
  • Aðgangur að Betri stofunni


Lengd: 210 mínútur

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar