Karfan þín

Dekurstund fyrir tvo

Dekurstund fyrir tvo

Dekurstund hefst í Betri stofunni í Laugum. Svo er farið í mýkjandi fótabað, fætur skrúbbaðir með saltskrúbbi og lífrænni Laugar spa olíu. Að því loknu eru fætur og kálfar nuddaðir með vönduðum olíum. Með þessu fylgir fersk og ljúffeng ávaxtaskál ásamt vínglasi eða ávaxtasafa til að gæða sér á meðan snyrtifræðingar Laugar Spa sjá um dekrið. Endað er á slökun í Betri stofunni.

Innifalið fyrir tvo:

  • Fótabað og skrúbbur
  • Fóta og kálfanudd
  • Vínglas eða ávaxtasafi
  • Ávaxtaskál
  • Aðgangur að Betri stofunni

Verð 19.990 kr.

Deila á samfélagsmiðla

Facebook Pinterest