Karfan þín

Draumur golfarans

Draumur golfarans

Baknudd og fótadekur með skrúbbi og nuddi.
Verð 19.990 kr.

Dekrið hefst í Betri stofu Laugar Spa þar sem farið í endurnærandi og mýkjandi fótadekur þar sem fætur eru skrúbbaðir með saltskrúbbi og nuddaðir með vönduðum olíum og kremum. Að lokum slappar golfarinn af í góðu heilnuddi þar sem notuð er heit nuddolía til að mýkja og losa vöðvaspennu. Tilfinningin eftir dekrið er vel undir pari.

 

Lengd: 75 mínútur

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar