Karfan þín

Hugur - líkami - sál

Hugur - líkami - sál

Meðferð þar sem nuddað er með heildrænum djúpum strokum. Líkami, andlit og höfuð fá nudd með höndum og heitum steinum sem hafa verið baðaðir orku í náttúru Íslands. Heildræn meðferð sem miðar að því að losa um andlega og líkamlega spennu og veita djúpa slökun.

Aðgangur að Betri stofunni er innifalinn.
Lengd: 50 mínútur

Verð 14.900 kr.

Deila á samfélagsmiðla

Facebook Pinterest