Karfan þín

Mömmudekur/Slökunardekur

Mömmudekur/Slökunardekur

Dekrið er tilvalið fyrir konur á öllum aldri. Það hefst í Betri stofu Laugar Spa síðan er Lúxus Laugar Spa andlitsbaði sem sérsniðið er að þörfum hvers og eins og austurlenskt höfuðnudd. Spa fótsnyrting sem er sannkölluð himnasending fyrir þreytta fætur. Nuddað er vel með næringarmiklu saltskrúbbi, olíum, kremum og heitum steinum. Neglur eru einnig snyrtar og húðin mýkt.  Dekrið endar svo á himnesku heilnuddi


Innifalið:

  • Lúxus Laugar Spa andlitsbað
  • Austurlenskt höfuðnudd
  • Spa fótsnyrting
  • Heilnudd
  • Aðgangur að Betri stofunni


Lengd: 240 mínútur

Verð 38.900 kr.

Deila á samfélagsmiðla

Facebook Pinterest