Karfan þín

Spa slökun í Laugar Spa - heill dagur

Spa slökun í Laugar Spa - heill dagur

Heill dagur í dekri (ma. nudd, hand- og fótsnyrting, maski).
Verð 75.900 kr.

Dásamlegt dekur sem hefst í Betri stofu Laugar Spa áður en farið er í saltskrúbb sem örvar blóðrásina og styrkir húðina. Síðan er slakað á í heitsteinanuddi með ilmolíum. Eftir nuddið er léttur málsverður með vínglasi eða ávaxtasafa borinn fram í veitingastofu Betri stofunnar. Lúxus Laugar Spa andlitsbað sem sérsniðið er að þörfum hvers og eins sem felur í sér augnmeðferð, höfuðnudd, litun og plokkun. Endað er á spa hand- og fótsnyrtingu sem felur í sér alhliða snyrtingu ásamt saltskrúbbi og nuddi með olíum, kremum og heitum steinum og paraffínmaska á hendur og fætur.                                                          

Innifalið:

  • Saltskrúbb 
  • Heitsteinanudd
  • Léttur málsverður með vín- eða djúsglasi
  • Laugar Spa andlitsbað
  • Augnmeðferð
  • Höfuðnudd
  • Litun og plokkun
  • Spa handsnyrting
  • Spa fótsnyrting
  • Paraffín maski á hendur
  • Paraffín maski á fætur
  • Aðgangur í Betri stofuna

Lengd: 5 klst

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar