Öllum kortum fylgir aðgangur að 18 stöðvum World Class, ásamt aðgangi að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug, Breiðholtslaug, Sundlaug Hellu og Sundlaug Akureyrar. Einnig er mikið úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu.
Hægt er að bóka tíma í tækjakennslu. Bóka þarf tíma á www.worldclass.is/timatafla.
Athugið að aðgangur í heilsurækt miðast við 13 ára aldur.
KORTHAFAR Í HEILSURÆKT með mánaðarkort eða meira, fá tvo vinamiða* í heilsuræktina í hverjum mánuði. Einnig er innifalið í heilsuræktarkortum 10% afsláttur af vörum og þjónustu hjá Laugar Spa snyrti- og nuddstofu (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun). Korthafar í heilsurækt geta keypt stakan dag í Betri stofuna gegn gjaldi.
*ATH. Þegar vinamiðar eru nýttir þurfa korthafar að mæta með vini í næstu afgreiðslu. Vinamiðar fylgja ekki með 15 skipta kortum. Ekki er hægt að nota vinamiða í Árbæjarlaug.