Dekur í Betri stofu
Gestum Betri stofunnar býðst að auka enn frekar upplifun sína með litlum meðferðum sem setja punktinn yfir i-ið. Betri stofan er ekki innifalin.
Höfuð-, háls- og herðanudd - 10 mínútur
Ljúft og slakandi axlanudd fyrir gesti í Betri stofunni.
Verð 4.190 kr.
Andlitsmaski og 10 mín. nudd í Betri stofu
Tilvalið eftir góða æfingu eða langan vinnudag.
Verð 5.200 kr.
Aðgangur fyrir einn í Betri stofu Lauga Spa Reykjavík
Sjö misheitar blaut- og þurrgufur, heitur og kaldur pottur ásamt hvíldarherbergis.
Verð 7.090 kr.
Aðgangur fyrir tvo í Betri stofu Laugar Spa Reykjavík
Sjö gufur, heitur og kaldur pottur auk hvíldarherbergis.
Verð 14.180 kr.