Þessi heildræna meðferð hefst á því að allur líkaminn er burstaður. Síðan tekur við Epsom saltskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur, hreinsar svitaholur, vekur háræðakerfi húðarinnar og örvar sogæðakerfið. Eftir sturtu er líkami, andlit og höfuð nuddað með höndum og heitum steinum sem hafa verið baðaðir orku í náttúru Íslands. Þessi heildræna meðferð stuðlar að góðu jafnvægi fyrir huga og líkama. Hægt er að bæta við máltíð og vínglasi.
Innifalið:
- Burstun á allan líkamann
- Epsom saltskrúbb nuddað á líkamann
- Nudd með höndum og heitum steinum á líkama, andlit og höfuð
Lengd: 80 mínútur.