Karfan þín

Laugar Spa kaffiskrúbbur

Laugar Spa kaffiskrúbbur

Örvar og endurnærir blóðrásina og húðina.
Verð 10.490 kr.

Laugar Spa saltskrúbburinn (Lemongrass/Sweet amber) er hrærður saman við nýmalað aromakaffi. Kaffið er alveg einstaklega örvandi og er talið vera hinn eini sanni “appelsínuhúðarbani”. Skrúbburinn örvar og endurnærir húðina og hefur góð áhrif á blóðrásina. Hressandi kaffisopi fyrir líkama og sál. 

Aðgangur að Betri stofu er ekki innifalinn.
Lengd: 25 mínútur

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar