Handsnyrting þar sem neglur og naglabönd eru snyrt og hendur eru nuddaðar með skrúbbkremi og olíum . Eftir meðferðina eru hendurnar mjúkar og neglurnar vel nærðar og glansandi.
Innifalið:
- naglasnyrting
- nudd með skrúbbkremi og olíum
- lökkun
Aðgangur að Betri stofunni er ekki innifalinn.
Lengd: 60 mínútur