Lúxus fótsnyrting þar sem neglur eru klipptar og naglabönd mýkt. Þurrir hælar eru raspaðir og nuddaðir með heitum steinum, skrúbbkremum og olíum. Árangurinn er vel snyrtir og mjúkir fætur. Lökkun í lokin þar sem lakkið fylgir með.
Aðgangur að Betri stofunni er innifalinn.
Lengd: 80 mínútur