Fjarlægir dauðar húðfrumur, hefur örvandi áhrif á blóðrásina sem eykur hreinsun húðarinnar. Maskinn notast 1-2 sinnum í viku og er sjáanlegur munur eftir eitt skipti. Útkoman er hreinni og þéttari húð og slétt áferð hennar. Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega gott fyrir blandaða/feita húðgerð því maskinn dregur úr fituframleiðslu á yfirborði húðar. Fyrir þurra/viðkvæma húðgerð er hann sérstaklega góður til að fjarlægja dauðar húðfrumur og stinna húðina.
75 ml
Grunnefni: Hreint magnesíum, geitamjólk, lífræn jojoba olía, Aloe vera, laufsafi (leaf juice), E-vítamín, Dead sea mud, kaólín (china clay).
Inniheldur: Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Silt (Dead Sea Mud), Kaolin (Clay), Glycerin (vegetable), Sucrose (Sugar), Simmondsia Chinesis (Jojoba)*, Olea Euuropaea (Olive) Seeed Powder, Macademia Ternifolia Seed Oil*, Parfum, Xanthan Gum, Lavandula, Angustifolia (Lavender) Oil, Glyceryl Caprylate, Tocopherol (Vit E), Citric Acid, Linalool, Geraniol, Limonene.
Inniheldur ekki: Paraben, litarefni, bindiefni, fylliefni, rotvarnarefni, jarðolíur, gerviilmefni, pegaefni.
Varan er ekki prófuð á dýrum.
- Blanda Face Serum út í maskann og nudda vel og lengi til þess að örva blóðrásina vel og styrkja andlitsvöðvanna. Serum-ið kemur einnig með aukna næringu út í maskann.
- Setja maskann staðbundið í 1-2 klst á kýli og bólur til að draga úr bólgum.
- Fljótvirkt ráð fyrir þreytta húð. Setjið maskann á blauta fingurgóma og nuddið í ca. 4 mínútur á allt andlitið. Skolið strax af og nuddið svo næringarríku kremi eða serum-i inn í húðina á eftir. Útkoman er mun ferskari yfirborðshúð.
- Gott ráð fyrir geislandi húð. Setjið Face Mud maskann á andlitið og leyfið honum að liggja á í 10 mínútur, skolið af með volgu vatni og setjið svo Radiant maskann strax á eftir, leyfið að vera í 15 mín.
- Cleansing, nourishing and moisturising.
- The mask stimulates the blood flow, removes dead skin cells and improves complexion. Evens your skin color and provides you with every day freshness.
- Suitable for all skin types, all ages and both genders.
- Main ingredients: Pure Magnesium, goat’s milk and jojoba.
- An organic product with additional natural mixture. Mostly made from bio vegetables, bio fruits and bio herbs.
- Chemical free and contains NO: Parabens, artificial coloring, formaldehyde, alcohol or other petroleum, or synthetic fragrances and PEG-S.
- The product is not tested on animals.