Saltskrúbbur sem örvar og nærir húðina. Losar um dauðar húðfrumur og vinnur vel á þurrkublettum. Olían í skrúbbnum inniheldur mikið magn E-vítamíns sem gefur húðinni aukinn ljóma og fallega áferð. Notast 1-2 sinnum í viku á þurra húð, fyrir sturtu. Hentar öllum húðgerðum, einkum þurri húð.
200 ml
Grunnefni: Sjávarsalt, lífræn kímolía (seed oil), lífræn jojoba olía, E-vítamín, Sweet amber & patchouli.
Inniheldur: Sea Salt, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Simmondsia Chinesis (Jojoba) Seed Oil*, Macademia Ternifolia Seed Oil*, Persea Gratissima (Avocado) Oil*, Parfum, Tocopherol (Vitamin E), Benzil Salicylate, Coumarin, Hexyl Cinnamal, Hydroxyisohexyl-3-Cyclohexene Carboxaldhehyde, Linalool.
Inniheldur ekki: Paraben, litarefni, bindiefni, fylliefni, rotvarnarefni, jarðolíur, gerviilmefni, pegaefni.
Varan er ekki prófuð á dýrum.
- Tilvalið er að setja brúnkukrem á húðina strax á eftir. Húðin fær fallegan jafnan brúnan lit á heilbrigðan hátt, liturinn verður ekki of ýktur og engir flekkir.
- Frábært að nota á þurrar hendur og naglabönd sem og þurra hæla.
- Best að nota á þurra húð og nudda með höndum. Nuddið fast og vel, örvið blóðrásina vel í leiðinni sem er mjög gott fyrir sogæðakerfið.
- Stimulating and nourishing for the skin. Easily removes dead skin cells and removes dried skin. Is also refreshing, stimulates the blood flow and provides the skin with extra Vitamin E.
- Recommended use is 1-2 times per week.
- Suitable for all skin types, especially sensitive skin and for people from 14 of age.
- Main ingredients: Organic oils and salt. Sweet Amber is soothing.
- An organic product with additional natural mixture. Mostly made from bio vegetables, bio fruits and bio herbs.
- Chemical free and contains NO: Parabens, artificial coloring, formaldehyde, alcohol or other petroleum, or synthetic fragrances and PEG-S.
- The product is not tested on animals.