Seiðandi sturtuolía sem gefur húð þinni næringu, vellíðan og ljóma. Fullkomin blanda sem þurrkar ekki yfirborð húðar og stuðlar að jafnvægi pH stigs.
Varan inniheldur 50% lífrænar olíur á móti rakagefandi Aloe Vera og hefur því ekki þurrkandi áhrif á húðina. Frábært fyrir viðkvæma og mjög þurra húð.
220 ml
Grunnefni: Sweet Amber & Pathouli, lífrænar olíur.
Inniheldur: Aloe Barbadenasis Leaf Juice, Simmondsia Chinesis (Jojoba) seed Oil, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Decyl Glucoside, Caprylyl/Capryl Glucoside, Glycerin, Coco Glucoside & Glyceryl Oleate, Parfum, Xanthan Gum, Citric Acid, Benzyl Salicylate, Coumarin, Hexyl Cinnamal, Benzyl Benzoate, Limonene, Citronellol. Geraniol, Linalool.
Inniheldur ekki: Paraben, litarefni, bindiefni, fylliefni, rotvarnarefni, jarðolíur, gerviilmefni, pegaefni.
Varan er ekki prófuð á dýrum.
- Snilld að nota í bað til að fá unaðslegan ilm og næringu í leiðinni.
- Frábært að nota BODY olíuna strax í kjölfar sturtunnar. Setja hana á blauta húð áður en þurrkað er með handklæði, olían frá sturtusápunni og BODY olían ganga í samband og útkoman er mjög falleg og vel nærð húð.
- Sensual shower oil enriched with almond & jojoba oils.
- Gives your skin extra nourishment to maintin the natural ph levels of your skin.
- Chemical free and contains NO: Parabens, artificial coloring, formaldehyde, alcohol or other petroleum, or synthetic fragrances and PEG-S.
- The product is not tested on animals.