Algengar spurningar

Spurt og svarað

Hér er hægt að finna svör við þeim ýmsum spurningum sem við í World Class fáum. Ef þú ert að leita að upplýsingum um fyrirkomulag greiðslna getur þú fundið þær í skilmálunum okkar

Algengar Spurningar

  • Öllum kortum fylgir aðgangur að öllum stöðvum World Class ásamt aðgangi að Laugardalslaug, sundlaug Seltjarnarness, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Breiðholtslaug. Korthafar hafa aðgang að fjölbreyttum opnum hóptímum og fá afslátt af lokuðum námskeiðum. Korthöfum í heilsurækt býðst 10% afsláttur á þjónustu snyrti- og nuddstofu Laugar Spa og korthöfum Baðstofunnar býðst 15% afsláttur (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun).

Skilmálar

Barnagæslan

  • Hægt er að sjá opnunartíma barnagæslu á heimasíðu okkar undir hverri stöð fyrir sig.

Frístundakort

  • Til að nýta frístundarstyrk í greiðslu fyrir kort eða námskeið er farið inn á https://www.sportabler.com/shop/worldclass og gengið frá ráðstöfuninni þar.

Afgreiðsla

  • Þú notar klefana hjá okkur og ferð beint inn í sundlaugargarðinn eða í innilaugina þaðan.

Baðstofan

  • Já, sem Baðstofu meðlimur færðu handklæði á öllum stöðvum World Class, nema á Dalshrauni og Ögurhvarfi. Á öðrum stöðvum er alltaf til staðar handklæði fyrir þig.

Þjálfarar

  • Þjálfari í sal er innifalinn við kaup á korti. Þú einfaldlega pantar tíma í gegnum tímatöfluna á worldclass.is og þjálfarinn kennir þér á tækin.

Opnir hóptímar

  • Ef ekki er mætt í bókaðan tíma á viðkomandi á hættu að lenda í skammarkróknum. Það þýðir að viðkomandi getur ekki bókað sig í tíma næstu átta daga. Hægt er að afbóka tíma á vefnum allt að 60 mínútum áður en tíminn á að hefast, einnig er í boði að hringja til þess að afbóka.
    Gott er að hafa í huga að í raun byrja tímar 5 mínútum fyrir auglýstan tíma í tímatöflu þar sem laus pláss eru gefnir 5 mínútum áður en tími hefst