Karfan þín

Menntun og námskeið:
- Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun 2021
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Skyndihjálp Rauða Krossins
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið. Er einnig virk í Hugarafli.
- AquaZumba, Zumba Gold, Kids, Toning, Sentao, Strong og Jallabina

Reynsla:
Hef til fjölda ára unnið í sjálfri mér á allskonar sviðum tengt líkamsrækt og heilsu.
Er menntaður markþjálfi, svo hef hjálpað fólki við markmiðasetningu og andlega heilsu í mörg ár. 
Hef kennt dans og líkamsræktartíma frá 16 ára aldri hérlendis og erlendis.

Sérhæfing: Byrjendur, þeir sem eru hræddir við tækjasalinn og þurfa aðstoð, eða fólk sem er að koma sér aftur í ræktina. Sérstaklega kulnun, enda lenti í því sjálf og þekki hve mikla orku það tekur bara að koma sér á fætur. Þunglyndi, kvíði eða aðrir andlegir erfiðleikar að stoppa þig? Líkamsræktin eykur vellíðan svo hvet ykkur til að mæta. Hef sjálf átt við kvíða og þunglyndi svo sýni því skilning og hvet þig áfram á jákvæðan hátt. 

Við vinnum með hvar þú ert núna og að elska ferðalagið. Hlakka til að mæta í ræktina og gera fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem styrkja og liðka.
Vinnum í andlegri og líkamlegri heilsu. 

Býð upp á:

  • Einkaþjálfun
  • Hópeinkaþjálfun
  • Yoga Nidra/Gong
  • Markþjálfun
  • Dáleiðsla

Get þjálfað á íslensku og ensku.

Uppáhalds matur: Fahitas 

Þjálfar í/á: 

Árbæ, Breiðholti, Laugum, Kringlunni, Smáralind og Ögurhvarfi.


Ef þú vilt æfa annars staðar, sendu á mig línu, anna.claessen@gmail.com eða í síma 8957357

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar