Karfan þín

Menntun: 
ISSA einkaþjálfari 
ISSA Næringarfræði
ISSA Styrkleika-og ástandsþjálfi
ICI Heilnuddari
Sérhæfing:
Þjálfun mín einkennist af fjölbreyttri og skemmtilegri alhliða líkams-og styrktarþjálfun. Ég legg einnig mikið uppúr mótun líkamans, styrkja stoðkerfið, og réttri líkamsbeytingu á æfingum. 
Andleg líðan,mataræði og heilbrigður lífstíll er í fyrirrúmi.
Ég býð upp á einkaþjálfun sem er sniðin eftir þér.
Ég býð uppá þjálfun á Íslensku, ensku og grísku(get klórað mig áfram í grísku)
Áhugamál:
Börnin mín og það sem ræktar líkama og sál. 
Uppáhaldsmatur:
Ég elska bara mat. Ég segi að ef það eru til egg að þá er til matur. Egg og sugar snaps eru mitt uppáhald.
Guilty pleasure:
Úfff, Að horfa á ræktarmyndbönd og borða súkkulaði.
Þjálfar í/á: 
Egilshöll og Árbæ
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar