Karfan þín

Menntun: 
Einkaþjálfara skóli World Class

Sérhæfing:
Get aðstoðað nýbyrjaða sem og lengra komna við að ná markmiðum sínum almennilega.Er mikill peppari og hvet mitt fólk vel áfram , margra ára reynsla af líkamrsækt og hreyfingu

Áhugamál:
Að ferðast er alltaf á lista svo ræktin, eyða tíma með syni mínum ,fjölskyldu og vinum , elska borða góðan mat,og svo tónlist auðvitað.

Uppáhalds matur: 
Góð steik og humar það er klassík, annars á samt kínverskur matur hjartað og ítalskur matur sálina það er svoleiðis.

Guilty pleasure: 
Bad reality tv klárt! 

Þjálfar í/á:
Breiðholt, Tjarnavellir og Ögurhvarf
Get verið á öðrum stöðvum líka:) 
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar