Íris Dóra Snorradóttir
Menntun:
- BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík
- Einkaþjálfararéttindi frá Npti í Los Angeles
- Meistaragráða í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst
Námskeið:
- Dale Carnegie
- Skyndihjálparnámskeið
- Þjálfaranámskeið KSÍ
Sérhæfing: Almenn líkamsrækt, styrktarþjálfun og þolþjálfun. Sérsniðið eftir því hvað markmið einstaklingsins er, hvort sem markmiðið er að léttast, þyngjast, styrkjast, bæta úthald og/eða tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Ég tek að mér einka-og hópþjálfun.
Einnig tek ég að mér einstaklinga sem eru með hlaupamarkmið og útbý hlaupaprógröm.
Reynsla: Ég hef stundað íþróttir nánast alla mína tíð. Ég spilaði fótbolta í 16 ár. Eftir að ég hætti að spila fór ég að stunda langhlaup með góðum árangri þar sem ég hef nokkrum sinnum lent í verðlaunasætum hér á landi í 10km hlaupi og hálfmaraþoni, auk þess sem ég hljóp mitt fyrsta heila maraþon í Los Angeles í mars 2020. Samhliða því hef ég verið að stunda styrktaræfingar í ræktinni frá því að ég var 17 ára.
Áhugamál: Mín helstu áhugamál eru líkamsrækt, hlaup, ferðast, vinir og heilbigður lífstíll
Uppáhalds matur: Grillmatur
Uppáhalds tónlist: Er mikil alæta. Hlusta á hiphop, teckno, íslenskt og rólegt.
Guilty pleasure: Ben&Jerry
Þjálfar í/á:
Smáralind og Tjarnarvöllum
(Það er í boði að æfa annarsstaðar ef þess er óskað)