Karfan þín

Menntun: 

  • Stúdent af sálfræðisviði með heilbrigðis- og íþróttalínu
  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2017


Reynsla: 
Stundað lyftingar í mörg ár og keppt 3 í fitness heima á Íslandi

Sérhæfing: Tek að mér byrjendur sem og lengra komna sem vilja komast í sitt allra besta form og ná markmiðum sínum, með því að nota rétta líkamsbeitingu og stuðla að heilbriðgum lífsstíl.

Áhugamál: Lyftingar, heilsa & förðun.. og klárlega að ferðast!

Uppáhalds matur: Mexíkóskt lasagne

Uppáhalds tónlist: Hlusta á flest allt en svo í ræktinni er það létt rokk eða electro.

Guilty pleasure: Gæti horft á Masterchef með Gordon Ramsey marga daga í röð!

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Dalshrauni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar